- Gefið út
Eitthvað þarf að breyta áður en reglan deyr
Heimasíða Biskupsreglunnar
Biskupsreglan er vinahópur sem hver sem er getur tekið þátt í.
Ef yður langar að taka þátt í hópnum þurfið þér bara að láta oss vita.
Í Biskupsreglunni eru bara nokkrar einfaldar reglur sem Meðlimir þurfa að fylgja.
virðing á milli meðlima skiptir oss mjög miklu máli svo meðlimir reglunnar sem bera eigi virðingu fyrir öðrum meðlimum verða fjarlægðir úr hópnum.
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube