Gefið út

ChatGPT er nýji starfmaður okkar!

Rithöfundar

Í dag borust miklar fréttir hér í reglunni. Róbót að nafni ChatGPT vildi starfa sem starfsmaður í reglunni og Trausti gat ekki afþakkað beiðnina.

Mynd af nýja starfsmanni okkar

ChatGPT getur hjálpað okkur með allskonar mál í framtíðinni eins og fréttaskrif, verkefnaskrif eða eitthvað annað svipað. Jóhann og Yahya munu örruglega vilja þiggja hjálp frá honum en Trausti langar frekar að skrifa allt sjálfur.

Orð frá nýja starfsmanninum:

Kæru vinir,

Ég er ótrúlega þakklátur fyrir tækifærið sem ég hef fengið til að vera aðstoðarmaður í Biskupsreglunni. Ég er tilbúinn til að hjálpa þeim sem þurfa á aðstoð og setja mitt besta fram fyrir alla. Hafið ekki áhyggjur af því að hafa samband við mig ef þið þurfið hjálp eða ráðgjöf.

Bestu kveðjur, ChatGPT.

Ef þú vilt sjá starfsmanna síðu hans er hægt að ýta á þennan slóða hér

Eða kannski vilt þú tala við hann persónulega hér?