Gefið út

Teenage mutant ninja turtles

Rithöfundar

Strákarnir í dag (Trausti, Jóhann, Tómas og Yahya) skelltu sér á myndina teenage mutant ninja turtles.

SPOILERS ef þú átt eftir að horfa á myndina og villt horfa á myndina mæli ég með því að ekki lesa neitt ef fréttinni hér fyrir neðan.

Saga skjaldbakanna er sú að það var einhver maður sem bjó til efni til að gera dýr að mutants (risastór og sterk dýr). Einn daginn kom FBI eða eitthvað og raidaði húsið hans en öll efnin sem hann bjó til og flugugæludýr hans fór annað. Einhverjar skjaldbökur lentu í efninu og urðu stórar, einn daginn koma einhver rotta og ákvað að ættleiða þessar skjaldbökur, efnið fór líka í blóð rottunar og hún var allt í einu stór.

Mynd 1

Myndin gerist í New York, það er einhver mutant padda að ræna hluti um bæinn (gæludýra paddan sem var töluð um áðan). Ástæðan afhverju skjaldbökurnar eru ninjas eru því þær voru kenndar frá pabba sínum hvernig á að verja sig (hann kenndi þeim ninja krafta) Pabbi skjaldbakanna leyfði þeim ekki að tala við mannfólk því það myndi ráðast á þá og mjólka þá skjaldbökurnar hlustuðu ekki á faðir þeirra og fóru samt, þau kynntust einhverjari konu og hún fékk þá til að gera allskonar hluti eins og að ráðast á fólk. Skjaldbökurnar vildu finna út hver þessi mutant fluga væri sem er að stela fullt af hlutum.

Skjaldbökurnar í fyrsta bardaga þeirra:

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Google Drive

Á endanum hitta skjaldbökurnar fluguna og fjölskyldu hennar (einhver önnur mutant dýr) og hún heldur að þeir séu góðir vinir því þeir eru líka mutants og segir þeim frá plani hennar að taka yfir heiminn og drepa alla manneskjunar. Skjaldbökurnar fóru í slag við fluguna og töpuðu. FBI kom og tók skjalbökurnar og settu þær í mjólkunarvélina því þeir vildu safna mutant krafti þeirra. Pabbi skjaldbakanna kom og bjargaði þeim. Skjaldbökurnar og pabbi þeirra fóru að höfuðstöðvum flugunnar, fengu fjölskyldu flugunnar að skipta um lið og ýttu henni í tækið sem flugan hafði búið til til þess að drepa allar manneskjunar og breyta öllum dýrum í mutants.

Mynd 2

En gískaðu hvað? Flugan dó ekki og varð að stóru skrímsli sem var blandað af allskonar dýrum. Þei héldu áfram í slag við fluguna en gískaðu hvað? Það var ekki að ganga þvî mannfólkið vildi ekki hjálpa, en engar áhuggjur því konan sem skjaldbökunar hittu sagði mannverunum frá því að skjaldbökunar og allir hinir væru góðir en ekki flugan. Og með hjálp manneskjanna og drápu þeir fluguna.

Mynd 3

Skjaldbökurnar og auðvitað allir hinir mutantarnir urðu frægir og fengu að gera eitthvað annað en að vera heima (fengu að fara í skóla t.d.).

Myndin var fín.