Gefið út

ERIK er kominn í regluna

Rithöfundar

Í dag vildi hann ERIK frá Noregi koma í hópinn okkar
Hann mun gera hópinn okkar miklu fjörugri

Hann mun að sjálfsögðu spila öll uppáhalds lögin sín með okkur og djamma alla daga.
Ég bara veit ekki hvað við myndum gera án hans.

Mynd af Erik

We are the champions er eitt af uppáhalds lögum hans

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Allar færslur sem Erik tók þátt í eða er í: