- Gefið út
Matur, Meiri Matur, Úti Matur
- Rithöfundar
Þriðjudagur, 24 Maí 2022, Matarfrétt.
Gylfi, Jóhann og Trausti fengu mat í dag.
![gylfi að borða](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/bor%C3%B0a1.jpg)
![johann að borða](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/johann.jpg)
![trausti að borða](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/trasti.jpg)
![gylfi að borða aftur](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/bor%C3%B0a2.jpg)
Þeir voru mjög glaðir því þeir fengu að velja um grjónagraut, súpu eða grjónagraut og súpu. Þeir hámuðu matinn í sig eins og svín.
Þeir elskuðu matinn svo mikið að þeir fóru út að leika.
![úti að leika](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/%C3%BAti-a%C3%B0-leika.jpg)
Þeir voru svo glaðir að þeir ákváðu að þrífa hluti eins og t.d. Sigurdór og gluggi.
![Þvo glugga](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/gluggi.jpg)
![Þvo Sigurdór](https://cms.biskupsreglan.com/static/images/faerslur/matarfrett/sigurd%C3%B3r.jpg)
Strákarnir okkar heyrðu svo í bjöllunni og urðu leiðir því þeir máttu ekki þrífa lengur og þurftu að fara inn.