Gefið út

Villingar, snillingar, auðingjar

Rithöfundar

Einn dag um kvöldið villtust Trausti, Jóhann og Jón Steinar í hverfi í nágreni skólans.

Til að útskýra nánar þá hafði Jóhann sagt að leiðin sem þeir voru að fara væri röng og þeir ættu að fara aðra leið. Þeir voru á leiðinni í Biskupshöllina.

Þeir löbbuðu lengi um og eyddu klukkutímum saman í leit út úr hverfinu en svo allt í einu birtist Karel út úr runna og sagðist hafa verið að elta þá allan tíman, Karel var að kvikmynda eins og vanalega. Karel hoppaði svo aftur í runnan sinn og hvarf.

Maður með myndavél

Trausti, Jóhann og Jón Steinar fundu sér leið út á endanum en föttuðu það ekki strax en þeir voru orðnir moldríkir af einhverri ástæðu, þeir voru með fulla vasa af peningi og bankar þeirra héldu að þeir höfðu falsað peninga, þetta var það mikið.

Maður með pening

Enginn veit enn hvar þessir peningar komu frá en núna eru þeir moldríkir.