Gefið út

Sena 34

Rithöfundar

Sena 34 tókum við upp á fyrsta upptökudag okkar í myndinni í byrjun apríl. Sena 34 er bardagi á milli liða Þorgeirs Starkaðarsonar og Gunnars á Hlíðarenda, en vegna þess að þetta var fyrsti upptökudagurinn okkar þá vorum við bara að finna úr öllum fatnaði og hver er hvað. Það var svo mikið rangt við senu 34 að Trausti hafði ekkert annað val nema að taka hana upp aftur.

Það sem gerði senu 34 hryllilega:

  • Vantaði Starkað og Kol.
  • 14 manns áttu að deyja frá liði Þorgeir Starkaðarsonar.
  • Hlutir sem fólkið sagði í senunni var oft rangt.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Myndin er væntanleg í Júlí