Gefið út

Völvuspá 2023

Rithöfundar

Reglan hefur völvu (spákonu) sem spáði fyrir því sem mun gerast á skólasetningu skóla reglunnar í ár.

Mynd af spákonu

 • Hún spáði fyrir því að Sólrún mun ennþá kenna okkur.

 • Nemendur munu fá að velja val tíma, t.d. kvikmyndaval. Karel myndi alltaf leyfa nemendunum að velja kvikmyndaval.

 • Trausti mun vera í skólanum þetta ár.

 • Matthías verður ekki á skólaslitunum því miður 😭

 • Jóhann mun mæta foreldralaus.

 • Tómas verður mættur á staðnum tilbúinn til að elda mat fyrir alla.

 • Gylfi sefur yfir sig þó að þetta byrjar kl 5, hann er búinn að snúa sólarhringnum mjög mikið við. Hann mun svo mæta ekkert í skólanum þetta ár.

 • Sigurdór heldur áfram að borða sykur...

 • Jón Steinar verður myndarlegari en nokkurn tíman áður.

 • Yahya verður flottari en nokkurn tíman áður.

 • Haraldur verður þarna.

 • Mikael verður í kjallaranum að laga pípurnar.

 • Hinir skipta engu máli.

Þetta mun allt gerast, spákona myndi aldrei ljúga.

Völvan spáði hvað myndi gerast á hinni skólasetningunni árið 2022 og allt hjá henni var rétt, þannig þessi spá hlýtur líka að vera sönn.