Gefið út

Völvuspá fyrir þetta ár

Rithöfundar

Eins og sumir vita þá eigum við völvu í reglunni sem heitir Olga Hún spáir fyrir framtíð meðlima og alla reglunna í sinni heild.

Ástæðan afhverju það var ekki Völvuspá fyrir síðasta ár var vegna þess að Áslaug, gamla völvan okkar spáði fyrir svo miklu furðulegu að við í reglunni vildum ekki birta það á síðunna því við treystum henni ekki það mikið En seinna komumst við að því að allt sem hún sagði var satt allavegana fyrri helming ársins🤦 Það var ekki hægt að segja það sama með hinn helminginn, en það kemur fram í annari frétt.

Hún hefur fullt að segja þetta ár👍
Hún spáir fyrir því að:

 • Trausti, Jóhann, Tómas, Solveig, Lísa og Mikael munu útskrifast úr skólanum, enda eru þau öll í 10. bekk þetta ár🤦
 • Davíð muni hætta, hann er búinn að segja það við okkur🤦
 • ERIK og félagar komi hingað frá Noregi, það vissum við líka🤦
 • Matthías verður fátækur út af danska skólanum sem hann er í👍
 • Sigurdór muni borða kæfa og sykur þetta ár🤦
 • Gylfi mun fara í 1v2 og vinna.
 • Yahya verður heimsfrægur boxari.
 • Jóhann mun missa allt í fjárhættuspilum.
 • Tómas mun vinna á veitingastað í sumar
 • Trausti finnur út restina af heimilisföngum nýju krakkana, hann vissi það samt strax þegar hann sá þau í fyrsta skipti🤦
 • Karel og Jón Steinar verða heimsfrægir.
 • Sólrún verður heimsfræg í því að prjóna.
 • Restin af fólkinu sem komi ekki fram á listanum mun hafa skemmtilegt ár.

Trausti finnst sumt af þessu algjört rusl og trúir ekki á hana Olgu, hver veit. Kannski mun þurfa að brenna hana líka á báli eins og hana Áslaugu á síðasta ári.

Slóðir á fréttir um völvur reglunnar eru hér