Gefið út

Barbie og Ken

Rithöfundar

Tómas, Matthías og Trausti skelltu sér í Sambíóin í Álfabakka og horfðu á kvikmyndina, Barbie.
Gylfi komst ekki því hann hatar að vera á Íslandi og fór í staðinn til Danmerkur, Jóhann hatar Barbie og Sigurdór hvarf sporlaust, enginn í reglunni veit hvar kallinn er, hann er reyndar kominn á eftirlaun.

Strákarnir mættu á staðnum í sparifötum því að sjálfsögðu þarf maður að gera það þegar maður er að horfa á svona alvarlega mynd.

Allir strákarnir þurftu að prufa að vera í barbie kassa og það var ótrúlega spennandi.

Matthías
Trausti
Tómas

Ég ætla ekki að skemma myndina fyrir þér en helsta sem þú þarft að vita er að myndin er um Barbie, Ken og jafnrétti kynjana. Þú þarft sjálf/ur að horfa á myndina til að skilja söguna.

Á meðan Matthías og Trausti horfðu á myndina var Tómas að spila Clash royale og vann þrisvar í röð.

Hvað fannst okkur um myndina?

Hún var langdregin í endanum.

  • Trausti

Þetta var svolítið upp og niður.

  • Matthías

Ok myndin var ok.

  • Tómas

Eftir myndina urðu strákarnir þreyttir og þurftu að koma sér heim.

Hópmynd