Gefið út

Skólasetning reglunnar 2022

Rithöfundar

Skólinn hjá okkur er ný byrjaður eftir alltof langt sumarfrí. Við erum spennt að búa til verkefni og fréttir og stækka hópinn. Þetta verður stórt og skemmtilegt skólaár Biskupsreglunnar og vonum allt muni ganga vel.

Þessi maður er nokkuð glaður

Völva spáði fyrir skólasetningunni í annari frétt, allt sem hún spáði var rétt að sjálfsögðu þannig Trausti nenndi ekki að skrifa um það í þessari frétt Allt helsta um skólasetninguna þetta ár er í þessum slóða hér.