Gefið út

Stækkun reglunnar - fyrsta skref

Rithöfundar

Biskupsreglan ákvað að stækka hópinn sinn.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Trausti og Matthías eru búnir að vera að vinna á því að stækka hópinn.
Þeir bæta ný hlutverk. Síðan er almennt betri núna.
Það voru komnir margir mánuðir síðan það voru bættir einhverjir í hópinn þannig við ákváðum að breyta því.
Þegar þessi frétt er skrifuð voru fjórar manneskjur búnnar að vera bættar í hópinn.
Þessar manneskjur heita Hrafnkatla, Sara og Sólveig.
Við vonum að fleiri bætist í hópinn. Ef yður langar að taka þátt er hægt að senda á oss email.