Gefið út

Trausti lærir forritun

Rithöfundar

Trausti getur skrifað sínar eigin fréttir. Matthías er búinn að vera mjög duglegur að kenna Trausta að búa til fréttir, verkefni og fleira sjálfur með að skrifa kóða.

Matthías ætlar að flytja til Danmerkur og getur því miður ekki lengur hjálpað með vefsíðuna og Biskupsregluna, hann mun samt kíkja inn á milli.

Stereotype af danmörk

Ég held að Matthías sé nokkuð spenntur að hitta fólkið í Viborg

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Steindi Jr er nokkuð duglegur að syngja fyrir okkur. Maggi mix er ekki glaður með það.

steindi

Steindi tekur því rólega í rúminu.