Gefið út

Útikennsla dagur 3

Rithöfundar

Þennan dag skelltu, Trausti, Jóhann, Matthías og Yahya í vinnu. Við bórum gras og mold frá einum stað til hins.

Við bárum mold og gras úr einhverjum ílla förnum gróður kassa og settum moldina í hjólbörur og fórum að vinnusvæði kirkjugarðins nálægt og sturtuðum moldinni þar.

Yahya ber gras

Steinunn, kennari okkar þennan dag lét okkur fara út að leika með hjólbörur.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Það var frábært veður og blóm allstaðar

  • alls ekki prófíl mynd Lísu

Mynd af fíblum

Á vinnusvæði kirkjugarðsins fundum við hól með miklum reyki. Þetta var sérlega eitthvað eldgos

Reykur að koma upp úr gras hóli

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Eftir vinnuna fórum við í ferð til Nauthólsvíkur og skemmtum okkur mikið. Fórum í sjósund, í glímu og svo aftur heim.

Eftir þennan skemmtilega dag bættust við þrír nýjir meðlimir: