Reglur

Reglur hópsins

Almennar reglur

 • Bera skal virðingu fyrir öðrum í hópnum.
  • Við viljum að allir séu velkomnir í Biskupsreglunni.
 • Bera virðingu fyrir starfsfólki skólans.
  • Bannað að tala illa um starfsfólk skólans.
 • Ekki nota regluna til að niðurlæga aðra.
  • T.d. vegna biskupsstiga.
 • Ekki vera pirrandi.
  • Ég þarf ekki að útskýra þetta.

Færslur

 • ATH: „Færslur" er yfirheiti yfir fréttir og verkefni.
 • Allar færslur verða að vera í samræmi við almennar reglur hópsins.
 • Færslur verða að vera í samræmi við gildin okkar.
 • Hatursfullar færslur eru stranglega bannaðar.
  • Ef þú ert að gera lítið úr einhverjum einstakling eða hóp af fólki þá verður færslunni ekki hleypt í gegn.
 • Varðandi myndir:
  • Þú verður að fá leyfi frá öllum aðilum sem eru á myndunum sem þú notar.
   • Okkur er alveg sama ef það er einhver stock mynd.
  • Myndir mega ekki innihalda persónulegar upplýsingar. (Við eigum ekki að þurfa að taka þetta fram)
   • Heimilisföng
   • Símanúmer
   • og fleira
 • Framkvæmdateymið okkar fer yfir allar færslur áður en þær fara á netið.
  • Ef við sjáum eitthvað í færslunni þinni sem á ekki að vera verður sá hluti færslunnar tekinn út eða allri færslunni hafnað.
  • Ef um er að ræða stór endurtekinn brot á reglunum okkar ferð þú í tímabundið bann frá því að skrifa inn færslur.