Gefið út

Forritun

Rithöfundar

Í val tímum fyrir jól bjuggu Matthías og Trausti til nokkur forrit t.d “Skemmtun” og “Ekki opna þetta”. Forritið “Ekki opna þetta” lætur þig velja hvað þú vilt að forritið geri. Það er t.d. hægt að velja um að rústa tölvunni eða bara skrá mann út. Samtals voru 14 valmöguleikar. Forritið “Skemmtun” fyllir skjáinn þinn af mönnum sem er mjög skemmtilegt.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube