Gefið út

Píparaslagurinn

Rithöfundar

Í rauninni Síðan Mikael kom í hópinn eftir að hann lagaði pípu í stjórnstöðvunum þá höfum við aldrei þurft að spá í neinu um hann, hann er alltaf í kjallaranum og kemur einstaka sinnum út.

En einn daginn kom Halli eða Triple H í regluna og þá breyttist allt. Núna var kominn nýr pípulagningamaður í hópinn sem var ekki mikið vandamál fyrst en svo einn daginn þurftum við á pípulagningamanni að halda.

Það skemmdist pípa í herbergi Sigurdórs þann 6. september og Matthías fékk Halla til að laga hana því Mikael var í kjallaranum og hann nennti ekki að sækja Mikael.
Þegar Mikael frétti það að Halli hefði komið til bjarga í pípulagningavandamálunum þá var Mikael bálreiður og og skoraði Halla í píparaslag 10. september fyrir utan Biskupshöllina.

Slagurinn

Á degi slagsins mættu margir í reglunni. Trausti var varnarmaður Mikaels og Matthías var varnarmaður Halla.
Bæði Mikael og Halli voru með pípu sem vopn.

Slagurinn byrjaði og Halli náði í byrjun slagsins að berja Mikael með pípu sinni fast og vel,
en svo gerði Mikael comeback og barði Halla til baka fast þangað til að Halli rotaðist og þá vann Mikael.

Eftir slaginn fékk Mikael að vera eini og sanni pípulagningamaðurinn en Halli flutti úr stjórnstöðvunum í Grafarvoginn þar sem hann fékk að vera í friði frá Mikael.