Gefið út

Ratleikur

Rithöfundar

Við fórum í skemmtilegan ratleik um miðbæinn í dag. Leikurinn virkaði þannig að við fengum fullt að verkefnum sem við áttum að klára fyrir stig (aðallega að taka myndir eða myndbönd, en sumt voru líka bara spurningar) Við lentum í 2. sæti af 4 liðum þó Trausti segir það hafa verið bara út af appinu því ef við hefðum geta sent inn sum myndböndinn hefðum við verið í 1. sæti með þó nokkur fleiri stig.

Hérna fyrir neðan eru allar myndirnar og myndböndin sem við tókum upp í ratleiknum:

Flott mynd

Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd
Flott mynd

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Hérna fyrir neðan er eitt lag sem einhver þýsk hjón sögðu okkur að syngja, en við föttuðum það að það hafði engan texta til að syngja.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Þetta var mjög skemmtilegt og miklar þakkir til þeirra sem unnu í þessu og þeirra ókunnuga sem ákváðu að hjálpa okkur í leiknum okkar.

Á morgun er hinsvegar enn stórkostlegari dagur því þá er skólaslit og margir biskupsreglumeðlimir munu útskrifast úr skólanum eins og

  • Trausti
  • Jóhann
  • Tómas
  • Mikael
  • Solveig
  • Lísa

Þetta er augljóslega mjög spennandi vika sem við erum í.