Gefið út

Skólaslit reglunnar 2024

Rithöfundar

Allir nemendur 8. til 10. bekkjar og flestir foreldrar nemendana mættu kl 6 í skólann og settust niður í salnum. 1-7 bekkir mættu kl 4 aðallega út af því að það voru svo margir að fara að mæta í 8. til 10. bekk.

Næst kom hver einasti bekkur upp og fengu afhent einkunarblað og blóm og svo mætti taka myndir af þeim.

Þegar 10. bekkurinn kom upp fengu þau eins og allir hinir plús gjafir frá Helgu umsjónakennara okkar þetta ár
Þessar gjafir voru grín gjafir og voru persónulega nemendunum.
t.d. Trausti fékk háskólaverkefni, spilastokk, mynd sem segir its don't worry it's already done og fleira
Hann fékk háskólaverkefnið því hann vinnur alltaf allt of mikið
Hann fékk spilastokk því hann elskar spil (sérstaklega póker)
Hann fékk myndina því hann klárar öll verkefni strax þegar hann fær þau
Jóhann fékk spilastokk, myndir af Rónaldó og fleira því hann elskar Rónaldó og póker.
Tómas fékk fiktidót, krydd og fleira því hann er fiktari og kokkur.
Ég ætla ekki að fara yfir það hvað hinir fengu. \

Aðrir nemendur voru líka með kynningar um þeirra skólagöngu í skólanum.

Að lokum sungum við söng skólans og þá var skólinn slitinn.
Allir fengu að fara úr salnum og fá veitingar og spjalla saman.

I matarsalnum hittum við Gylfa, Jón Steinar, Karel, Solrúnu, Harald, Martein og fleiri Trausti og Yahya voru að rokka Adidas því það er besta fatamerkið

En nú er því miður skólaárið búið. Þetta skólaslit var öðruvísi en þau 2023 og 2022

Núna útskrifuðust 6 úr reglunni alveg eins og síðast, en þessi skólaslit voru lengri út af því að margir útskrifuðust sem voru ekki í reglunni.

Þeir meðlimir sem útskrifuðust eru:

 • Trausti
  • Landafræðimeistarinn
  • Forseti Íslands?
  • Skrifar allar fréttir reglunnar
 • Jóhann
  • Sterkur maður
  • Furðufugl
  • Rónaldo elskari
 • Tómas
  • Kokkarinn okkar
  • Baller
  • Einhverfur náungi
 • Mikael
  • Pípulagningamaður
  • Undir yður
  • Er þarna
 • Solveig
  • Hún er nefnilega bara Solveig skal ég þér segja
  • Vinnur með Jóhanni á NASA
 • Lísa
  • Frábær
  • Er besta "vinkona" Tómasar

Núna hafa flestir í reglunni útskrifast eða eru ekki lengur í reglunni þannig hver veit hvaða stefna reglan tekur næst. Eitt sem verður samt á hreinu er það að Trausti mun enn skrifa fréttir svo allir vita hvað reglan er næst að brasa.

Yahya, Karel og Jón Steinar munu vera sá einu mikilvægu meðlimir sem munu enn vera í skólanum svo þeir finna út úr því.

Sjáumst...

Stikla því afhverju ekki

Við í reglunni erum eins og er enn að vinna á Brennu-Njáls sögu myndinni þannig hér getið þið horft á stikluna.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Það er líka hægt að finna verkefnið um stikluna í reglunni.