Gefið út

Stækkun reglunnar - þriðja skref

Rithöfundar

Nafnið, Sveindómsreglan er ekki leyft í skólanum þannig við breyttum nafninu í Biskupsreglan.

Við höfum reyndar ekki ennþá fengið samþykki frá skólastjóranum en það er allt í lagi, vonandi 😬

Núna verður nýja vefsíðu lénið Biskupsreglan.com, en lénið Sveindomsreglan.com mun ennþá vera virkt í einhvern tíma.

Mynd af nýja lógói reglunnar:

Mynd af nýja lógóinu

Allir meðlimir fá núna biskupsstig, þau eru notuð til að flokka meðlimina á listanum eftir hversu mikið þeir hefur gert fyrir regluna, þeir sem hafa fleiri stig eru semsagt ofar á listanum

  • hvert verkefni sem einhver hefur unnið gefur 1-3 stig eftir hversu gott verkefni er, skiptir ekki máli hvort meðlimurinn gerði minna en hinir í verkefninu
  • Allar fréttir sem einhver skrifar gefa 2 stig.

Sá sem hefur flest Biskupsstig fer hlutverkið „æðsti Biskup”. Það er alls ekki eins og sá sem er að skrifa fréttina sé með það hlutverk.

Allir meðlimir Sveindómsreglunnar eru komnir með starfslýsingu og útskýringu um sjálfa sig í einni setningu.Hér er dæmi um hvernig þetta virkar:

  • Stafslýsing: Trausti er forseti Íslands og vinnur á Bessastöðum.
  • Útskýring: Matthías Guðni er fullkominn náungi.

Í öllum verkefnum færðu að vita hver vann í verkefninu. Þú sérð líka ef þú skoðar meðlima listann, hversu mörg verkefni eða fréttir einhver vann í eða skrifaði.

Það er núna hægt að vista myndirnar á vefsíðunni ef þú ýtir neðst í hægra horninu. Prófa það á þessari mynd af gömlu hjónunum:

Mynd af myndarlegum drengum