Gefið út

Ný Heimasíða Reglunnar

Rithöfundar

Biskupsreglan var að ljúka við heimasíðu sína þann 30. mars 2022. Hann Matthías er búinn að vinna á fullu í þessari vefsíðu síðustu tvær vikurnar. Þetta er fyrsta skref Biskupsreglunnar til að byggja traust milli starfsfólk skólans og hópsins. Það voru 2 starfsmenn sem misskildu hópinn okkar og við vonum að síðan geti hjálpað þeim að skilja okkur betur.

Hissa

Það verður spennandi að stækka þessa síðu. Ef þú ert meðlimur Biskupsreglunnar væri gott ef þú myndir segja frá hvað þér finnst um síðuna. Meðlimir sem vilja ekki birtast á síðunni geta látið okkur vita.

Vissir þú að þú getur tekið þátt í framkvæmdateyminu? Hvernig getur þú það? Lestu þig til um hópinn á vefsíðunni.

Næst á dagskrá er að búa til nafnspjöld handa öllum meðlimum Biskupsreglunnar.