Gefið út

Ferð Matthíasar til Tromsø

Rithöfundar

Það vill svo heppilega til að Eiríkur biskup hefur beðið Matthías að fara til Tromsø í þeim tilgangi að fá ERIK í hópinn.

Flugvélin til Tromsø millilendir í Oslo, aðeins 428km frá Viborg. Stjörnstöðvar reglunnar hafa beðið Matthías að fara varlega þar sem við viljum ekki þurfa að senda einhvern til Danmerkur að leita af honum.

Matthías þessu samt ekkert alvarlega þar sem Viborg er ekki einu sinni í sama landi og Oslo.

Í augnablikinu er Matthías að taka því rólega á leifstöð. Starfsmenn hjá Isavia hafa varað stjörnstöðvar reglunnar við óvanalega mikilli umferð af Viborgingum á svæðinu. Þrátt fyrir þessar viðvaranir tekur Matthías því bara rólega, enda er alltof snemmt til að stressa sig.

Matthías að taka því rólega