Gefið út

Gavrilo birtist í hópinn

Rithöfundar

Gavrilo hefur verið fastur inni í Viborg en nýlega komst hann út alveg illa barinn. Eiríkur biskup heyrði þessar fréttir og fannst Gavrilo frábær hetja.

Hann verður nýr sendiboði biskups og mun fara aftur til Danmerkur þann 1. október í þeim tilgangi að leita af Matthíasi þar sem Trausti fann hann ekki. Gavrilo mun hjálpa hópnum okkar mjög mikið.

Viborgabúarnir eru mjög pirraðir og vonandi koma þeir ekki til okkar til að sækja Gavrilo

Mynd af Vaffahjónunum

Vídeó frá Viborg þegar Gavrilo flúði er hér