Gefið út

Escape room

Rithöfundar

Allir í bekknum okkar mættu á Yoyo ís, fengu sér smá ís og fóru svo í Escape room í Reykjavík.

Þeir völdu Gleðibankan á meðan stelpurnar völdu Dúkkuhúsið.

Gleðibankinn er skiptur í tvo hluta.

Strákarnir náðu frekar hratt að leysa báða hlutana og tóku bara 25 mínútur og 55 sekúndur að komast út (34 mínútur og 5 sekúndur eftir).

Tíminn okkar

Stelpurnar voru 10 mínútur lengur en við þannig við erum miklu betri en þær.

Ég gleymdi að segja það en á morgun er skólaslit skólans 😦