Gefið út

Reglan er komin með málefni

Rithöfundar

Biskupsreglan er komin með eitthvað til að berjast fyrir. Við spurðum nokkra en enginn hafði hugmynd. Ekki meira segja nornin, ekki spá hver það er. En eftir 1 klst ákvaðum við, Trausti, Hrafnkatla og Matthías að velja jafnrétti.

Jafnrétti hefur alltaf verið stórt atriði í hópnum okkar en nú viljum við leggja sérstaka áheyrslu á það. Við viljum í hópnum að allir eru jafnir þó það var hvort sem er þannig.

Það eru mörg dæmi um jafnrétti í reglunni eins og biskupsstigin. Óháð því hversu mikið þú gerðir í verkefninu munt þú alltaf fá jafn mikil stig fyrir það og hinir.

Alt texti

Björgvin TJ, frá TJ ættinni er mjög ánægður með jafnrétti reglunnar.