Gefið út

Stækkun reglunnar - fjórða skref

Rithöfundar

Síðan okkar er orðin enn betri en nokkurn tíman fyrr.
Nú getur fólk skráð sig sjálft inn í regluna þannig nú þurfa Trausti og Matthías ekki alltaf að gera allt sjálfir.

Nú geta sumir meðlimir sótt um eftirlaun.

  • Það er farið nánar í eftirlaun hér

En eina sem þú þarft að vita hér er að Gylfi og Sigurdór eru komnir á eftirlaun.

Nú fá meðlimir biskupstig fyrir að setja hluti inn á meðlima síðu sína.

  • Eitt fyrir hlutverk
  • Eitt fyrir myndband
  • og eitt fyrir meiri upplýsingar um sjálfan sig.

Það er ekki hægt að fá meira en 3 stig fyrir meðlima síðu sína.
Þeir sem hafa klárað meðlima síðu sína fá hlutverkið tilbúin/n í slaginn

Allir fá hlutverkið Fréttamaður ef einhver meðlimur skrifar frétt.

Þeir sem hafa 25 biskupsstig og eru ekki á eftirlaunum fá hlutverkið virkur meðlimur

Mynd af nýju hlutverkunum

Á forsíðu reglunnar er nú hægt að finna vídeó um okkar hóp.
Í vídeóinu fjallar það um nokkra hluti sem okkar hópur hefur gert um árin.

Vonandi munu þessar breytingar á síðunni okkar gera vefsíðu okkar skemmtilegri, betri og áhugaverðri

👏 Það er bara eitt skref eftir þangað til síðan okkar verður tilbúin 👏