Gefið út

Ég fer í fríið

Rithöfundar

Trausti og Jóhann notuðu fyrstu daga sumarfrísins að fara um Ísland.

Trausti fór á Egilsstaði frá Suðurlandi og gisti þar í viku og skoðaði firðina og landið í kring en Jóhann fór norður á land í áttina að Akureyri.

Matthías, Trausti og Yahya voru einu sinni á símtali saman á Snapptjatt og þar gaf Yahya house tour af húsi sínu.

Trausti fór svo að Akureyri og þar hittust hann og Jóhann á sama degi á Akureyri frá tveim áttum (Trausti frá austan og Jóhann frá vestan), á sama stað og sama tíma óvart. Þetta var stórkostlegt, en svo þurftu þeir að fara sínar leiðir. Jóhann fór á Húsavík og Raufarhöfn, en Trausti fór heim.

Síðast þegar meðlimir fóru í fríð var á síðasta ári þegar Trausti fór til Húsavíkur.

Besta lagið um fríið er að sjálfsögðu lagið Ég fer í fríið

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube