Gefið út

Trausti og Raddirnar

Rithöfundar

Nú er hann Trausti okkar kominn á geðheimilið.
Sigurdór læknir gerir sitt allra besta til að reyna að komast að því hvað kom fyrir Trausta.
Sigurdór tekur alla sem sáu Trausta síðast á viðtal og saman rifja þau upp síðasta dag Trausta áður en hann var sentur á geðheimilið...

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube