Gefið út

Samíska

Rithöfundar

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Samar tala Samísku sem er ekki tungumál heldur tungumála ætt.

Hvaðan koma Samísk tungumál?

Samísk tungumál eru úr Finnsk-úgrískt tungumála ættinni.
Finnsk-úgrísk tungumál koma úr úralísku tungumála ættinni.
Úralíska er talin vera 9000 ára gömul. (7000 fyrir krist) og myndaðist í kringum Úralfjöll.
Úralíska skiptist í tvær ættir: Samójedísk tungumál og Finnsk-úgrísk tungumál.\

 • Samójedísk tungumál
  • Töluð í kringum úralfjöll.
  • Aðeins 25.000 manns tala Samójedísk tungumál.
 • Finnsk-úgrísk tungumál skiptast í tvær ættir:
  • Úgrísk tungumál:
   • Mansí og Khanty
   • Töluð í vestur Síberíu.
   • Ungverska
  • Töluð í ungverjalandi.
 • Finnsk-permísk tungumál:
  • Mordviníska
   • Töluð í Mordviníu.
  • Mari
   • Töluð í Mari lýðveldinu.
  • Permíska (Permísk tungumál)
   • Tungumála ætt.
   • Töluð vestann megin við Úralfjöll.
  • Fenníska (Fennísk tungumál)
   • Tungumála ætt.
   • Töluð í kringum Finnland og Eistland.
  • Samíska (Samísk tungumál)
   • Tungumála ætt Sama.

Samíska er talin hafa myndast í kringum Finnland fyrir 3000 árum síðan. (1000 fyrir krist)

Í Germania, bók Tacítus sem var skrifuð árið 98 er talað um Fenni fólk í norðaustur evrópu (rétt fyrir sunnan Finnland).
Fenni fólkið voru líklegast samar áður en að þeir fóru lengra norður.
Þetta er fyrsta heimild af fólki að tala Úralískt tungumál.\

Samísk tungumál

Til eru 12 Samísk tungumál en 4 af þessum 12 eru útdauð. 4 af þessum 12 eru útdauð, þau eru:

 • Kemi Samíska
  • útdautt í sirka 100 ár.
  • nokkur ljóð á Kemi samísku sem hafa verið þýtt yfir á ensku eru ennþá til.
 • Akkala Samíska
  • útdautt síðan 29. desember 2003 þegar Maria Sergina dó.
 • Kainuu Samíska
  • útdautt í sirka 200 ár.
 • Ter Samíska
  • 10 mans töluðu það 2004.
  • 2 töluðu það 2010.
  • 2020 töluðu engir Ter samísku.
  • Um það bil 30.000 manns tala Samísku. Hin 8 skiptast í vestur og austur samísku. Vestur Samísk tungumál eru skyldari hver öðrum og það sama á hinn veginn.
 • Vestur Samíska
  • 600 (u.þ.b. 2%) tala Suðursamísku.
   • Í alvarlegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
  • 20 (u.þ.b. 0,06%) tala Ume Samísku.
   • Í verulegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
  • 20 (u.þ.b. 0,06%) tala Pite Samísku.
   • Í verulegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
  • 2.000 (u.þ.b. 6%) tala Lule Samísku.
   • Í alvarlegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
  • 26.000 (u.þ.b. 86%) tala Norðursamísku.
   • Örugglega í útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
 • Austur Samíska
  • 300 (u.þ.b. 1%) tala Inari Samísku.
   • Í alvarlegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
  • 320 (u.þ.b. 1,02%) tala Skolt Samísku.
   • Í alvarlegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.
  • 600 (u.þ.b. 2%) tala Kildin Samísku.
   • Í alvarlegri útrýmingarhættu samkvæmt UNESCO.

Norðursamíska

Norðursamíska er eina Samíska málið sem er ekki í alvarlegri útrýmingarhættu.
Tungumálið er samt í útrýmingarhættu því tungumálið er lítið notað og flestir Samar tala Norsku, Sænsku eða Finnsku.

Stafrófið

A a Á á B b C c Č č D d Đ đ E e F f G g H h I i J j K k L l M m N n Ŋ ŋ O o P p R r S s Š š T t Ŧ ŧ U u V v Z z Ž ž

a er eins og íslenska a á er langt a

i er eins og íslenska i ii er eins og íslenska í

c er ,,ts” hljóð č er ,,tj” hljóð čáhci [tjah.tsi] - vatn

o er eins og íslenska o u er eins og íslenska ó

z er ,,ds” hljóð ž er ,,dtj” ljóð vázzit [vad.dsit] - að labba / að fara oažžut [oad.dtjót] - að fá / taka á móti

š er ,,ss” eða ,,sj” hljóð šaddu [sjad.dó] - ávöxtur

đ er eins og íslenska ð (samt ekki sami stafur) ŧ er eins og íslenska þ lieđđi [lieð.ði] - rauður muoŧŧá [muoþ.þha] - móðursystur

Málfræðireglur

Norður Samíska hefur 3 tölur (eintölu, tvítölu og fleirtölu) og 7 föll.

bæði, hvorugur, annar….

Hér eru föllinn og orðið hundur sem dæmi:

 • Nefnifall (nominatiiva)
  • beana
  • hundur
 • Þolfall (akkusatiiva)
  • beatnaga
  • hund, hunds
 • Eignarfall (genetiiva)
  • beatnaga
  • hund, hunds
 • Staðarfall (lokatiiva)
  • beatnagis
  • frá hundi, í hundi, hjá hundi
 • Íferðarfall (illatiiva)
  • beatnagii
  • til hunds
 • Samvistarfall (komitatiiva)
  • beatnagiin
  • með hundi
 • Verufall (essiiva)
  • beanan
  • tímabundinn hundur, eins og hundur
  • Orð hafa ekki kyn (allavega ekki sem ég veit um) en þau breytast samt eftir persónu. Persónufornöfnin í norður samísku eru:
  1. persóna
  • Eintala: Mun (ég)
  • Tvítala: Moai (við tveir)
  • Fleirtala: Mii (við)
  1. persóna
  • Eintala: Don (þú)
  • Tvítala: Doai (þið tveir)
  • Fleirtala: Dii (þið)
  1. persóna
  • Eintala: Son (það/hann/hún)
  • Tvítala: Soai (þau/þeir/þér tvö/tveir/tvær)
  • Fleirtala: Sii (þau/þeir/þær)

Nokkur sagnorð Leat = að vera

Mun lean Moai letne Mii leat Don Leat Doai leahppi Dii lehpet Son lea Soai leaba Sii leat

Muitalit = að segja

Mun muitalan Moai muitaletne Mii muitalit Don muitalat Doai muitaleahppi Dii muitalehpet Son muitala Soai muitaleaba Sii muitalit

Háliidit = að vilja

Mun háliidan Moai háliidetne Mii háliidit Don háliidat Doai háliideahppi Dii háliidehpet Son háliida Soai háliideaba Sii háliidit

Samar hafa ekki neikvæð sagnorð en hægt að er bæta ,,ekki” við á undan sagnorðinu

Mun In Moai Ean Mii Eat Don It Doai Eahhpi Dii Ehpet Son Ii Saoi Eaba Sii Eai

Sagnorð sem koma eftir ,,ekki” breytast ekki eftir tölu og persónu.

Mun In háliit (ég vil ekki) Moai Ean háliit (við tveir viljum ekki) Mii Eat háliit (við viljum ekki) Don It háliit (þú vilt ekki) Doai Eahhpi háliit (þið tveir viljið ekki) Dii Ehpet háliit (þið viljið ekki) Son Ii háliit (hann vill ekki) Saoi Eaba háliit (þeir tveir vilja ekki) Sii Eai háliit (þeir vilja ekki)

Önnur orð/aðrar setningar Mii oaidnalit hede! - bless í bili Oaidnaleapmái! - sjáumst Leage buorre - ekkert að þakka Vuolgot - förum Mun in dieđđe - ég veit ekki Ii leat heahti - það skiptir ei máli Mii dáhpáhuvvá? - hvað gerðist Got dien dadjá sámegillii? - Hvernig segir þú það á samísku

bures - hæ/gott Mo dát manná - hvernig hefur þú það Mo manná - hvernig hefur þú það Buorre beaivvi - góðan dag Buorre iđit - góðan dag (góðan morgun) Dát manná bures, giitu - ég hef það bara fínt/gott, þakka yður fyrir Mii du namma lea - hvað hetir þú Mu namma lea - ég heiti islándalaš - ísland/íslendingur

Heimildir

Uralic languages. (síðast breytt: 28. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Uralic_languages (skoðað 29. jan 2023) Proto-Uralic languages. (síðast breytt: 10. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Proto-Uralic_language (skoðað 29. jan 2023)

Samoyedic languages. (síðast breytt: 28. desember 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Samoyedic_languages (skoðað 29. jan 2023) Samójedísk tungumál. (síðast breytt: 29. október 2018). is.wikipedia.org. https://is.wikipedia.org/wiki/Sam%C3%B3jed%C3%ADsk_tungum%C3%A1l (skoðað 29. jan 2023)

Sámi languages. (síðast breytt: 26. desember 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/S%C3%A1mi_languages (skoðað 29. jan 2023)

Germania (book). (síðast breytt: 6. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Germania_(book) (skoðað 29. jan 2023) Fenni. (síðast breytt: 13. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Fenni (skoðað 29. jan 2023)

Southern Sámi. (síðast breytt: 28. desember 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Southern_Sami_language (skoðað 29. jan 2023) Ume Sámi. (síðast breytt: 22. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Ume_Sami_language (skoðað 29. jan 2023) Pite Sámi. (síðast breytt: 19. desember 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Pite_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Lule Sámi. (síðast breytt: 23. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Lule_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Inari Sámi. (síðast breytt: 20. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Inari_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Kemi Sámi. (síðast breytt: 21. júní 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Kemi_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Skolt Sámi. (síðast breytt: 4. desember 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Skolt_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Akkala Sámi. (síðast breytt: 9. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Akkala_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Kainuu Sámi. (síðast breytt: 18. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Kainuu_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Kildin Sámi. (síðast breytt: 23. janúar 2023). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Kildin_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023) Ter Sámi. (síðast breytt: 20. desember 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Ter_S%C3%A1mi (skoðað 29. jan 2023)

Norðursamíska. (síðast breytt: 28. janúar 2023). is.wikipedia.org. https://is.wikipedia.org/wiki/Nor%C3%B0ursam%C3%ADska (skoðað 29. jan 2023)

Useful phrases in Northern Sámi. omniglot.com. https://omniglot.com/language/phrases/northernsami.htm (skoðað 29. jan 2023) Northern Sámi phrasebook. en.wikivoyage.org. https://en.wikivoyage.org/wiki/Northern_S%C3%A1mi_phrasebook (skoðað 29. jan 2023) northern sami lesson. forum.unilang.org. https://forum.unilang.org/viewtopic.php?t=36618 (skoðað 29. jan 2023) Saami word lists. en.wiktionary.org. https://en.wiktion ary.org/wiki/Appendix:Saami_word_lists (skoðað 29. jan 2023)

Aoife, (11. ágúst 2020). Northern Sami COL Lesson: Greetings and Verbs (myndskeið). (skoðað 29. jan 2023).