Gefið út

Sjósund

Rithöfundar

Tómas og Matthías eru niðri í fjöru að fagna þrettándanum en þeim verður svo rosalega heitt enda voru alveg -9° úti.
Matthíasi dettur svo ráð í hug, þeir geta kælt sig niður í sjónum.
Sjórinn er grunnur og maður sekkur ofaní sandinn þannig að því miður geta strákarnir okkar ekki synt en þeir geta samt vaðað aðeins og svo kæla þeir sig niður.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube