Gefið út

Tyrkjaránið

Rithöfundar

Tyrkjaránið átti sér stað 1627, þá komu sjóræningjar aðallega frá Algeirsborg og rændu fólki og gersemum. Þeir rændu fólki frá Grindavík, Vestmannaeyjum og Austfjörðum og seldu sem þræla í Marokkó, Alsír, Túnis og Líbíu.

Þeir komu á nokkrum skipum á mismunandi stöðum, það er talið að þeir hafi rænt 400, sært nokkra og drepið 50 á meðan þeir voru á landi. þeir rændu fjórum kaupskipum og tóku tvö þeirra á brott með sér.

Sjóræningjarnir komu til Vestmannaeyja 16. júlí. Þar rændu þeir um 240 manns en drápu 36. Sumir náðu að fela sig í helli og gjótum en þeir sem voru fundnir voru teknir, limlestir og sentir til Norðu Afríku.

Þegar fólkið kom til Afríku voru öll fötin þeirra tekin. Konunum var nauðgað og karlarnir urðu þrælar. Margir dóu í Afríku en eftir níu ár gat fjölskylda þeirra sem voru enn á lífi þá til baka. Flestir sem voru eftir í Afríku dóu úr hungri en Sumir fengu gott líf.

Tyrkjaránið

Vill svo til að þetta myndband hefur myndatexta (subtitles)

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Heimildarmynd

Vill svo til að þetta myndband hefur myndatexta (subtitles)

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube