Gefið út

Föstudagur

Rithöfundar

Trausti og Jóhann nenntu ekki að fara heim í dag því þeir höfðu ekkert að gera eftir skóla þennan föstudag (segjum það bara) þannig þeir fóru að leika sér með lego á pool borðinu, spiluðu svo fótboltaspilið með allt of stórum boltum og líka með tveim boltum. Eftir að spila fótboltaspilið lengi með Yahya og Fajer fóru þeir í föstudagspool þar sem 16 litlir boltar, 16 stórir boltar og allar snooker kúlurnar voru notaðar. Trausti vann föstudagspoolið og svo fóru strákarnir heim.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Þar er ekki enn vitað nákvæmlega hvernig reglunnar í föstudagspool virka.