Gefið út

Reglan keyrir inn í maí

Rithöfundar

Biskupsreglan er byrjuð að keyra í maí. Skólaárið mun bráðlega klárast.

Biskupsreglan er búin að klára löngu myndina um Gunnlaugs sögu Ormstungu Myndin er 90 mín löng og tók samtals 4 mánuði að klára.

Biskupsreglan er búin að bæta við sig þremur nýjum meðlimum og hugsanlega bætast við fleiri seinna.

  • Svanhildur
    • Kom fyrst fram í Gunnlaugs sögu
  • Marteinn (Sagnfræðingur)
    • Bjó til sína eigin stiklu um Gunnlaugs sögu.