Gefið út

Skólasetning reglunnar 2023

Rithöfundar

Skólasetning reglunnar var í dag og það fyrsta sem meðlimir reglunnar tóku eftir þegar skólasetningin byrjaði var það að völvan sem hafði spáð fyrir hvað myndi gerast á skólasetningu hafði kolrangt fyrir sér.

  • Slóðinn á völvuspánni er hér, það er mikilvægt að vera búin/n að lesa völvuspána áður en þú lest eitthvað meira af þessari frétt 👍

Í fyrsta lagi.

  • Sólrún er hætt að vinna í skólanum, semsagt hún er ekki lengur umsjónarkennari okkar.

  • Jóhann mætti ekki einu sinni, hann var í sumarbústað með foreldrum sínum.

  • Tómas eldaði engan mat handa okkur heldur.

  • Mikael mætti ekki einu sinni. Allavegana Trausti sá hann ekki (Hann mætti samt næsta dag).

  • Og það stendur ekki heldur í völvuspánni en Trausti var foreldralaus, afhverju tók hún það aldrei fram?

Allt hitt sem hún sagði var samt rétt eins og það með Yahya og Jón Steinar, en það skiptir engu máli. Eins lengi og völvan spáir fyrir einu röngu þá er það nóg til þess að það sé synd.

Völvan verður brennd á báli næsta Þriðjudagsdagskvöld kl 23:17 (á finnskum tíma) hjá Biskupshöllinni í eina og sanna Biskupshallagarði! 🔥

Vonandi mætir þú þar, þetta er MJÖG alvarlegt mál 😡

Bálið eina og sanna

Annarsvegar skiptir allt hitt í skólasetningunni ekki það miklu máli. Bara kannski það að það eru mögulega nýjir meðlimir sem geta komið í regluna þetta skólaár 🎉🎉🎉🎉🎉

Allavegana, sjáum til hvað Biskupsreglan hefur að sýna þetta ár.