Gefið út

Björgunarleiðangur í Danmörku - hluti 1

Rithöfundar

Matthías fór óvart í Keflarvíkurflugvöll og ætlaði að fara til Tromsö og hitta ERIK en hann villtist og endaði í flugvél til Danmerkur. Hann er ansi mikill klaufi.

Það hefur ekkert heyrst til Matthíasar eftir að hann villtist.

Trausti er ótrúlega hugrakkur og ákveður að fara í leiðangur til að bjarga Matthíasi frá Dönum og mögulega Viborgabúum.

Ekki er enn vitað hvort Trausti hefur bjargað Matthíasi, við frá stjórnstöðvum reglunnar höfum ekki náð samband í þá.

Ferðir Matthíasar