Gefið út

Tromsö

Rithöfundar

Í skólanum okkar fer 9. og 10. bekkur til Tromsö annaðhvert ár. 2022 komu norsklendingarnir til Íslands. Norsklendingar í heimsókn.

Gylfi ruglaðist aðeins á flugvellinum í Osló og fór í gegnum hlið sem var augljóslega ein leið hlið, hann ruglaðist með Svanhildi og Söru. Þau þurtu bara að fara í gegnum öryggisleitina aftur.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Þegar við hittum norsklendingana í Ekrehagen var Erik ekki þar en við hittum hann næsta dag. Hann þurfti hvíld elsku kallinn. Theodor og Ingvild voru þarna í staðin.

ERIK er besti af norsku krökkunum og kann allt, er svona 3 metrar og elskar að djamma.

ERIK fékk því eðlilega að vera í Biskupsvinastjörnunni og þurfti að kyssa Tómas.

ERIK er mjög sterkur.

Mynd af Erik

Uppáhalds lag ERIKS er ,,my happy song”, því það er þjóðsöngur Noregs.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Allir frá Noregi eru vinir Eriks (t.d. Theodor). Ef þú ert ekki vinur hans mun enginn elska þig.

Erik og Theodor

Erik er eini norsklendingurinn sem skiptir máli í ferðinni.

Erik í bíl

Meðlimir reglunnar í 9. bekk eru rosalega spennt að hitta hann aftur enda er hann besti gaurinn.

Hvern morgun vöknum við snemma í skólanum og Sólrún útbíður mat handa okkur, takk Sólrún.

Reyndu að finna Theodor. Hann lítur alveg eins út og Matthías.

Allur hópurinn að borða

Tómas að spjalla við Theodor

Tómas að spjalla

Matthías passaði sig að koma í réttu fötin fyrir ferðina. Því hann ætlaði að fara heim til eitt af norsku krökkunum.

Socrates

Við fórum á safn sama og Matthías hitti þennan myndarlega mann. Þeir urðu bestu vinir. Matthías kann Samísku og fékk fullt af gjöfum.

Matthías og sama maður

Tómas ákvað að fara í smá sjósund því hann elskar að synda.

Þetta er annað skiptið sem hann gerir þetta. Sjósund

Tómas í engum fötum

Við fórum óvart inn til skólastjóra skólans sem norsku krakkarnir læra í. Hún var ekkert sátt við það. Við óvart átum allan mat hennar.

Borða

Matthías var þreyttur á því að allir héldu að hann væri Theodór þannig hann lagaði útlit sitt og gerði sig að norsku listaverki.

Myndarlegur Matthías

Jóhann reyndi að fela sig fyrir Matthíasi. Matthías leitaði hátt og lágt en Jóhann faldi sig svo vel að Matthíasi tókst aldrei að finna hann. Jóhann að fela sig.

Jóhann

Það var mikið sumar í Tromsö

Góða veðrið

Mikael notaði tíman og fór í sólbað

Mikael

Casper hið mikla vöðvatröll segir að hann ,,kann að berjast”. Hann er 1,2 metrar.

Boys lookin

Strákarnir voru ,,rosa spenntir” þegar hann ætlaði að koma. Hann kom á endanum og við létum að borða köku eftir gymmið. Hann ,,elskaði” þá hugmynd.

Casper

Matthías var mjög hissa 24. apríl. Enginn veit afhverju. Ekki meira segja Jóhann. Kannski hataði hann norkslendingana nema Erik og vildi bara komast heim.

Matthías er hissa

Við þurftum því miður á endanum að kveðja Erik, Theodór og alla hina norsklendingana á endanum. Engar áhyggjur, hann kemur á næsta ári.

Erik og Theodor eru leiðir